Þessi unga stúlka talar um óskir skilnaðarbarna um það hvernig þau vilja að foreldrar sínir hagi sér þegar þau skilja. Stundum er bara hollt fyrir okkur að hlusta á börnin og heyra hvað þau hafa að segja, því svo virðist sem þau hafi þær gáfur að flækja ekki hlutina of mikið.
Sjá einnig: Skilnaður – Haltu þig á mottunni, barnanna vegna!
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.