Ungbörn í fílabúning – krúttsprengjur

Ef þú ert í leit að búningi fyrir ungabarnið gæti fílabúningur verið málið. Óvenjulegur já, en toppar krúttskalann þegar barnið skríður um gólfin með ranann og eyrun beint út í loftið.

Gott að nota tækifærið á meðan börnin eru nógu lítil til þess að hafa ekki skoðanir á því hverju þau klæðast. Þau átta sig ekkert sérstaklega á því að þau séu gangandi skemmtikraftar fyrir fullorðna fólkið. Það er svo gaman að dást að þessum dúllum.

Þessi eyru, þessir ranar, þessar dúllubollukinnar… 

elephant

elephant2

elephant3

elephant4

elephant5

elephant6

elephant7

Heimild: Architecture & Design

SHARE