
Er nema von að nútíma konur séu sjokkeraðar á gamaldags auglýsingum sem sýna eiginkonur flengdar því þær báru ekki kaffið rétt fram. En svona voru auglýsingarnar víst í gamla daga og þetta þótti alveg sjálfsagt!
Er nema von að konurnar séu hneykslaðar!
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.