Ungur maður með heilalömun – Mikilvæg skilaboð til okkar!

Zach Anner fæddist með heilalömun en hann lætur það ekki stoppa sig í lífinu og vill hann benda okkur á mikilvægi þess að staldra við og þefa af rósunum og að vakna og lykta af kaffinu. Frábær strákur sem er með húmor fyrir sjálfum sér, þrátt fyrir miklar líkamlegar hömlur.

Sjá einnig: Nokkrar staðreyndir um líkamsræktarfíkn – Myndband

Ásamt því að minna okkur á það að njóta þess sem við eigum, er hann svo sannarlega maður sem sýnir okkur að ekkert í lífinu er sjálfgefið, svo það er gott að vera þakklátur.

SHARE