Ábreiður af þekktum lögum hafa lengi verið vinsælar, hvort sem að lögin eru þýdd, sungin öðruvísi eða að textanum breytt. En nýjasta æðið hjá undirritaðri er án efa svokallað „Mom parody´s“ þar sem að álíka bugaðar mömmur og hún gera ástandið fyndið.
Hér eru nokkrar skemmtilegar.
Anna Karen er tveggja barna móðir búsett í höfuðborginni. Hún er mikill húmoristi og elskar allt sem má kalla „tabú“.
Anna er mjög ofvirk og gleymin en er með hjartað um það bil á réttum stað. Jákvæðni og gleði er það sem hún vill deila til allra þeirra sem lesa greinarnar hennar ásamt því að markmið hennar er að taka þátt í að stuðla að bættri líkamsímynd og betra sjálfstrausti í samfélaginu.
„Að sýna hlýju, þolinmæði og skilning er með því dýrmætasta sem við getum gefið. En aðeins ef við getum gefið okkur það sjálf“- AKS