Við höfum öll okkar skoðanir á því hvað við viljum í kynlífinu. Það er þó munur á hvað er í uppáhaldi hjá hverjum og einum og það getur að hluta til tengst því í hvaða stjörnumerki þú ert.
Bogmaðurinn: Sjálfsfróun takk

Bogmaðurinn finnur oft fyrir löngun í kynlíf á versta hugsanlega tíma. Þegar þörfin grípur Bogmanninn er ekkert sem stöðvar hann….. eða fátt allavega. Hann vill bara vera viss um að þörfum hans sé fullnægt.