Uppáhaldskynlífsathafnir stjörnumerkjanna – Fiskurinn

Við höfum öll okkar skoðanir á því hvað við viljum í kynlífinu. Það er þó munur á hvað er í uppáhaldi hjá hverjum og einum og það getur að hluta til tengst því í hvaða stjörnumerki þú ert.

Fiskurinn: Á hliðinni

Fiskurinn vill að kynlífinu fylgi mikil nánd milli hans og hinnar manneskjunnar. Sú stelling, að liggja á hliðinni, er í uppáhaldi hjá Fiskinum því hún hittir á alla bestu staðina.

Þeim finnst líka gott að kúra í þessari stellingu og er það ein önnur leið Fisksins til að finna fyrir nándinni.