Uppáhaldskynlífsathafnir stjörnumerkjanna – Hrúturinn

Við höfum öll okkar skoðanir á því hvað við viljum í kynlífinu. Það er þó munur á hvað er í uppáhaldi hjá hverjum og einum og það getur að hluta til tengst því í hvaða stjörnumerki þú ert.

Hrúturinn: Pottþétt hundastellingin

Hrúturinn fær útrás fyrir drottnunarþörf sína í kynlífinu. Hann á ekki erfitt með að sjá til þess að báðir aðilar séu á sömu blaðsíðu og er ekki feiminn við að biðja um og þiggja það sem hann vill fá frá hinum aðilanum.

Hinsvegar máttu ekki búast við að fá mikið kelerí frá Hrútnum. Hann er mikið fyrir að fá sína nánd hratt og „dörtí“.