Uppáhaldskynlífsathafnir stjörnumerkjanna – Krabbinn

Við höfum öll okkar skoðanir á því hvað við viljum í kynlífinu. Það er þó munur á hvað er í uppáhaldi hjá hverjum og einum og það getur að hluta til tengst því í hvaða stjörnumerki þú ert.

Krabbinn: Uppáhaldið er klárlega 69

69 stellingin er í uppáhaldi hjá Krabbanum til að veita og fá unað á sama tíma. Hann elskar að veita mikinn unað og þiggja hann líka og þessi stelling með Krabbanum mun vera mjög fullnægjandi fyrir þig.