Uppáhaldskynlífsathafnir stjörnumerkjanna – Ljónið

Við höfum öll okkar skoðanir á því hvað við viljum í kynlífinu. Það er þó munur á hvað er í uppáhaldi hjá hverjum og einum og það getur að hluta til tengst því í hvaða stjörnumerki þú ert.

Ljónið: Standandi stellingar

Ljónið er eitt þeirra merkja sem vill prófa allar kynlífsstellingar, svo lengi sem það stjórnar aðstæðunum. Hann er hrifinn af standandi stellingum, til dæmis í sturtu.

Hinsvegar vill Ljónið ekki láta stjórna sér og það lætur þig vita ef þú ferð yfir línuna. Það er ekkert sem stoppar Ljónið í að fá það sem það vill.