Við höfum öll okkar skoðanir á því hvað við viljum í kynlífinu. Það er þó munur á hvað er í uppáhaldi hjá hverjum og einum og það getur að hluta til tengst því í hvaða stjörnumerki þú ert.
Meyjan: Trúboðastellingin

Meyjan vill alls ekki stunda kynlíf standandi og vill helst liggja uppi í rúmi með bólfélaga sínum. Ef þú stundar kynlíf með Meyju í trúboðastellingunni muntu senda hana til tunglsins.
Þessi stelling er Meyjunni mikils virði því hún vill ekki fá krampa í kynlífinu og vill ekki þurfa að standa.