Uppáhaldskynlífsathafnir stjörnumerkjanna- Nautið

Við höfum öll okkar skoðanir á því hvað við viljum í kynlífinu. Það er þó munur á hvað er í uppáhaldi hjá hverjum og einum og það getur að hluta til tengst því í hvaða stjörnumerki þú ert.

Nautið: Elskar að kúra

Nautið velur að taka sér tíma fyrir nánd með elskhuga sínum. Það vill hugsa um öll smáatriðin í öllu samlífinu og vilja láta sinna hverjum sentimetra af líkama sínum.

„Sjortarar“ eru ekki eða fara að gera mikið fyrir Nautið því nándin er númer 1,2, og 3. Fullnæging eða ekki, þið verðið í það minnsta að kúra eftir á.