Uppáhaldskynlífsathafnir stjörnumerkjanna – Steingeitin

Við höfum öll okkar skoðanir á því hvað við viljum í kynlífinu. Það er þó munur á hvað er í uppáhaldi hjá hverjum og einum og það getur að hluta til tengst því í hvaða stjörnumerki þú ert.

Steingeitin: Hvaða stelling sem er, en það þarf bara að vera smá BDSM

Steingeitin vill sleppa sér svolítið í svefnherberginu því kynlíf er ein besta leiðin fyrir Steingeitina til að tjá sig af heilum hug.

Hinsvegar er stjórnun þeim mjög mikilvæg fyrir Steingeitina þegar kemur að nándinni svo hún mun ganga mikið á eftir því sem hún vill í kynlífinu. Þegar hún fær svo leyfi til að gera hlutina sem hana langar til að prófa, kveikir það heldur betur í henni.