Uppáhaldskynlífsathafnir stjörnumerkjanna – Vogin

Við höfum öll okkar skoðanir á því hvað við viljum í kynlífinu. Það er þó munur á hvað er í uppáhaldi hjá hverjum og einum og það getur að hluta til tengst því í hvaða stjörnumerki þú ert.

Vogin: Konan ofan á

Vogin vill að þú hrósir henni fyrir fegurð hennar og fallegan líkama. Konur í Voginni vilja oft taka völdin og vera ofan á, skiptir ekki máli hvort hún snýr bakinu eða andlitinu að bólfélaganum.

Þessi stelling gefur bólfélaganum tækifæri til að dást að líkama Vogarinnar og það finnst henni ekki leiðinlegt.