Óskarsverðlaunin verða afhent í 87. sinn á morgun, sunnudag. Það er því vel við hæfi að taka dálitla upphitun. Hvernig? Jú, með því að fara yfir ljótustu kjólana að sjálfsögðu. Tískuslys eru bara svo gleðileg fyrir bæði sjónina og sálina.
Geena Davis árið 1992.
Björk árið 2001. Ég rúllaði yfir ansi marga lista fyrir þessa samantekt og samlandi okkar var á hverjum eina og einasta.
Hilary Swank árið 2003.
Charlize Theron árið 2006.
Og glás af meiri gleði:
Tengdar greinar:
Neituðu að klæða hana fyrir Óskarinn vegna þyngdar
Viðbjóðslegustu pinnahælar heims
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.