
Ef þessi á ekki framtíðina fyrir sér í að versla þá veit ég ekki hvað! Dásamlegur alveg.
Sjá einnig: „Grátbiður“ eiganda sinn um fyrirgefningu
Inga er fædd og uppalin í Reykjavík fyrir utan 2 ár sem hún bjó fyrir vestan í Bolungarvík. Þessi gifta, þriggja barna móðir er menntuð snyrtifræðingur og hefur unnið við það síðan 2006. Snyrtifræðin á stóran hluta af hug hennar og fagnaði hún þessu tækifæri að fá að skrifa greinar og jafnvel fá að aðstoða lesendur við vanda/spurningar sem þeir mögulega hafa.