
Hér eru nokkrar frábærar uppskriftir af góðum ilmkjarnaolíu
Frískandi ilmur
- 6 dropar bergamot ilmkjarnaolía
- 1 dropar eucalyptus ilmkjarnaolía
- 2 dropar lemon ilmkjarnaolía
Kryddilmur
- 6 dropar cinnamon ilmkjarnaolía
- 3 dropar clove ilmkjarnaolía
Appelsínuilmur
- 5 dropar orange ilmkjarnaolía
- 2 dropar cinnamon ilmkjarnaolía
Upplífgandi ilmur
- 4 dropar chamomile ilmkjarnaolía
- 3 dropar orange ilmkjarnaolía
- 2 dropar ylang ylang ilmkjarnaolía
Stresslosandi ilmur
- 4 dropar lavender ilmkjarnaolía
- 3 dropar rose ilmkjarnaolía
- 2 dropar clary sage ilmkjarnaolía
Ilmur fyrir svefninn
- 4 dropar lavender ilmkjarnaolía
- 3 dropar chamomile ilmkjarnaolía
Þóra er keramikhönnuður og starfar sem slíkur á vinnustofu sinni í Hafnarfirði ásamt pistlaskrifum og kennslu. Þóra reynir að tileinka sér umhverfisvæna mannasiði á sem flestum sviðum og notar t.d. sem náttúrulegust hráefni í hönnun sína. Hún hefur tekið þátt í fjölda sýninga bæði hér heima og ytra ásamt því að hafa komið að rekstri tengdum heilsu og hönnun.