Það er ekkert einfalt að skipta um vakt ef maður starfar sem vitavörður úti á hafi. Þetta myndbrot er frá franska kvikmyndagerðamanninum Thierry Marchadier og sýnir hvernig vitaverðir Kereon vitans höfðu vaktaskipti.
Vitinn var byggður árið 1914 en var gerður sjálfvirkur árið 2004 en þá hættu mennirnir að þurfa að fara í þessa glæfraför til þess að taka vakt í vitanum.
http://youtu.be/N_OHpVPoVbA