Valgerður Þorsteinsdóttir er tvítug. Hún er að klára stúdentspróf í Verkmenntaskóla Akureyrar og er jafnframt að læra einkaflugmanninn. Fyrir utan skólabækurnar er söngur hennar helsta áhugamál.
Hér sjáum við hana taka jólalagið fallega sem Eyvör gerði frægt Dansaðu vindur.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”s8_pLXy45Uc”]
Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.