Í dag ætla stelpurnar hjá Handverkskúnst að gefa okkur innblástur að skemmtilegum útfærslum á dúllum og dúkum.
Á árum áður var vinsælt að hekla og prjóna alls kyns dúka og dúllur. Ófá listaverkin urðu til á þessum tíma og skörtuðu mörg heimili þeim. Mörgum hefur fundist þeir gamaldags og barasta best geymdir heima hjá ömmu gömlu. Mér til mikillar gleði hafa þessir dúkar verið að ryðja sér til rúms aftur, en þó með örlítið ólíkum hætti og tíðkaðist hér áður fyrr.
Það má nefnilega endurnýta þessa gömlu dúka – í bland við nýja – á ótal vegu. Eins og þessar myndir sýna.
Mynd tekin af Apartment Therapy
Myndir teknar af bloggi Dottie Angel
Mynd tekin af bloggi Dottie Angel
Mynd tekin af bloggi Colorado Lady
Mynd tekin af Etsy síðu Katrinshine
Mynd tekin af blogginu Wild Yarns and Stuff
Mynd tekin af síðu Fleamarket Trixie
Mynd tekin af síðu Jennifer Rizzo
Mynd tekin af Flickr síðu Sandy Mastroni
Mynd tekin af blogginu Buzzmills
Mynd tekin af síðunni Refab Diaries
Mynd tekin af síðunni Refab Diaries
Mynd tekin af Etsy síðu Little White Boutique