Var sagt að hún kæmi aldrei til með að geta sungið

Þessi 12 ára hugrakka stelpa lét engan segja sér að hún gæti ekki sungið. En samkvæmt sérfræðingum er afar ólíklegt að einstaklingar með down syndrome geti beitt raddböndum sínum á þann hátt að út komi áheyrilegur söngur.

Hér má sjá hina yndislegu Madison Tevlin framkvæma það sem henni var sagt að væri ómögulegt.

 

Tengdar greinar:

Lítil stúlka syngur með hjartanu sínu

Ótrúlega sæt 4 ára stelpa syngur lag með pabba sínum – Krútt dagsins

Allir fóru að fylgjast með þegar hann byrjaði að syngja

SHARE