![Screenshot 2022-03-28 at 19.51.50](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2022/03/Screenshot-2022-03-28-at-19.51.50-640x393.jpg)
Kvöld eitt, árið 2013, var Sandy að yfirgefa líkamsræktarstöðina sína í Guyana þegar hún lenti í grimmilegri árás sem átti eftir breyta öllu í lífi hennar. Á hana réðust tveir menn sem sprautuðu á hana sýru. Í kjölfarið missti Sandy sjónina á öðru auganu og er brennd að miklu leyti á vinstri hlið líkamans, á brjósti, handlegg og læri. Árásarmenn hennar fundust ekki og til að tryggja öryggi sitt flutti Sandy til Kanada.
Sjá einnig: Steig út fyrir boxið og fékk Lionel Richie til að tárast
Hér er sagan hennar Sandy: