Vaskar í nýstárlegri hönnun By Svala Magnea Hver segir að vaskarnir þurfi alltaf að vera postulínshvítir? Hér eru nokkrar spennandi útfærslur á bæði baðherbergis- og eldhúsvöskum sem kitla sköpunargáfuna. Spennandi útfærslur Heimild: Architecture & Design