Listamaðurinn Jamie McCartney hófst handa við þetta verkefni í tilraunaskyni. Hann vildi sýna hversu fjölbreyttar manneskjur eru og hver manneskja er einstök. Það á líka við um kynfæri okkar. Hann vill sýna fram á að píkur eru mimunandi og það er ekkert til sem heitir hin fullkomna píka.
Allar þessar myndir eru af sitthvorri konunni og þær eru allar á mismunandi aldri og allar á einhvern hátt svo einstakar.