Kinder egg er sælgæti sem hefur verið vinsælt meðal barna árum sama. Yst er súkkulaði egg, með hvítu súkkulaði og mjólkursúkkulaði. Inni í súkkulaðiegginu er svo gult egg með litlu leikfangi sem maður setur saman sjálfur.
Hafið þið einhverntímann spáð í það af hverju eggið, inni í súkkulaðiegginu er alltaf gult?
Það er í raun óskaplega einfalt. Gula plasteggið er gult eins og eggjarauða í venjulegu eggi. Þú brýtur eggið og þá er eggjarauða inni í egginu. Það er ekki flóknara en það!
Þessi staðreynd hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlinum Twitter.
Just read on FB that Kinder Egg capsules are yellow because it’s meant to be the yolk… sorry whaaaaaaaat
— Hollie ✨ (@HollieWouldnt) February 10, 2017
Why have I just found out that the surprise in the kinder egg is yellow because it’s meant to be the yolk… IM SHOOK 😂
— iseula (@la_iseu) February 28, 2017