Að sjá glitta í brjóst eða tvö á tískupöllum víða um heim er harla nýtt af nálinni. Þessi ágæta brjóstataska, sem sást á palli á tískuvikunni í París, er hins vegar nýjung.
Heiðurinn af þessum feminíska fylgihlut á hönnuðurinn Christophe Lemaire, sem meðal annars hefur hannað fyrir merki eins og Hermés.
Værir þú til í að hengja eina svona á öxlina?
Tengdar greinar:
Æstur aðdáandi ræðst á Kendall Jenner á tískuvikunni í París
Módel með Downs heilkenni tekur þátt í tískuvikunni í New York
16 stórfurðulegar myndir frá tískuvikunni í New York
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.