Verstu persónueinkenni stjörnumerkjanna – Bogmaðurinn

Bogmaðurinn

22. nóvember – 21. desember

Bogmaðurinn er svokallaður „besservisser“, opinskár og þver karakter. Á sama tíma er hann innhverfur sem gerir það auðvelt fyrir hann að vera „grimmur“. Elsku Bogmaður, mundu að leyfa þér að finna fyrir samkennd með öðrum.