Verstu persónueinkenni stjörnumerkjanna – Fiskurinn

Fiskurinn

19. febrúar – 20. mars

Fiskurinn er svolítið í sínum eigin heimi. Hann á erfitt með að vera með báða fætur á jörðinni og það sést á fólkinu í kringum hann. Það er gott að vera með frjótt ímyndunarafl, en Fiskurinn þarf að æfa sig í að vera í tengingu.