Verstu persónueinkenni stjörnumerkjanna – Hrúturinn

Hrúturinn

21. mars – 19. apríl

Hrúturinn er stjórnsamur, tilætlunarsamur og oft á tíðum hrokafullur. Hann á það til að vera árásargjarn og ef hann fær lausan tauminn getur verið hræðilegt að vinna fyrir hann. Hér er ráð fyrir Hrútinn: Slakaðu á og taktu djúpa andadrætti.

Minnkaðu væntingar þínar til annarra og mundu að þú ert bara ein manneskja af 7 milljörðum manna.