Krabbinn
21. júní – 22. júlí
Krabbinn er það viðkvæmur að honum líður eins oft eins og hann sé á vígvelli. Hann er vægast sagt mislyndur og á það til að missa stjórn á skapi sínu og finnst oft eins og fólk sé að ráðast á hann. Mundu það Krabbi að það er oftast ekki raunin, að fólk sé að ráðast á þig.