Verstu persónueinkenni stjörnumerkjanna – Ljónið

Ljónið

23. júlí – 22. ágúst

Ljónið er frekar sjálfmiðað og hégómafullt merki. Það þrífst á athygli og verður að fá hrós til að vera hamingjusamt. Kæra ljón, mundu að vera ánægð/ur með sjálfan þig.