Meyjan
23. ágúst – 22. september
Meyjan er frekar ánægð með sig. Hún er með fullkomnunaráráttu og þegar henni finnast hlutirnir vera fullkomnir og einhver er ósammála, á hún það til að æsa sig. Meyjan þarf að róa sig og skilja það að lífið er ekki fullkomið.