Verstu persónueinkenni stjörnumerkjanna – Sporðdrekinn

Sporðdrekinn

23. október – 21. nóvember

Sporðdrekinn á það til að vera tilætlunarsamur og stjórnsamur á fólkið í kringum sig. Hann hatar breytingar og á erfitt með að fyrirgefa. Sporðdreki, þú ættir að vinna í þessu seinna. Lærðu að sleppa tökunum á því sem liðið er.