Verstu persónueinkenni stjörnumerkjanna – Steingeitin

Steingeitin

22. desember – 19. janúar

Steingeitin er algjör „vinnumaur“ og stundum alltof stíf. Hún verður að vinna aðeins minna og gefa sér tíma til að slaka á og njóta lífsins.