Verstu persónueinkenni stjörnumerkjanna – Vogin

Vogin

23. september – 22. október

Vogin er svakalega óákveðin. Í guðanna bænum, gerðu upp hug þinn kæra Vog. Vertu mátulega kærulaus og ekki ofhugsa hlutina.