Verstu „photoshop“ klúðrin á árinu 2014

Photoshop er verkfæri sem flestir atvinnuljósmyndarar nota. Það er alveg gott og blessað en stundum getur þetta bara einfaldlega verið of mikið af því góða.Hér eru nokkur skemmtileg photoshop klúður, frá árinu 2014, sem Buzzfeed tók saman

1. Hvað varð um geirvörturnar á Chrissy Teigen

The time that Chrissy Teigen's nipples disappeared — on the cover of GQ Mexico.

Chrissy grínaðist með það á Twitter að hún hafi gleymt að teikna á sig geirvörtur þennan daginn

2. Beyoncé breytti á sér lærunum

The time Beyoncé was maybe caught photoshopping her thighs.

3. Hún á víst að hafa photoshopað þessa mynd líka

She also maybe 'shopped this image of herself wearing this 99 problems swimsuit.

Gardínurnar eiga að sanna það

4. Þessi mynd er á eBay. Alltof margt að þarna

When this eBay model's fingers — and chin — got a little out of control.

5. Efri hluti Ann Taylor passar ekki við neðri hlutann

When the top half of this Ann Taylor model didn't match the bottom half.

6. Sama vandamál í gangi hér hjá fyrirsætu Forever 21

This Forever 21 model who suffered a similar top-bottom problem.

 

7. Kate Walsh er flott fyrir svo þetta er nú óþarfi

Whatever unmitigated disaster happened to Kate Walsh's legs in this promo photo for Bad Judge.

6. Hvað er nú þetta?

7. Kim Kardashian, Kanye og North litla speglast ekki í speglinum á bakvið þau

That time Kimye and baby North accidentally revealed themselves to be vampires without reflections in the pages of Vogue.

 

8. Þessi mynd birtist á bleiupakka

The time Pampers used this terrifying demon baby to sell its diapers.

 

9. Fyrirsæta hjá Chanel með óvenju langan háls

When Chanel turned its jewelry model into a giraffe.

10. Óunnin mynd af Mariah Carey lak á netið

11. Lengstu handleggir í heimi? Þessi fyrirsæta er í auglýsingu fyrir Target

12. Er þetta „the claw“?

 

When this Otto model gave good claw.

13. Og önnur furðuleg hönd

And this McDonald's coffee drinker wrapped her ghostly appendage around a fresh iced coffee.

14. Þessi fékk tvo nafla

This lucky gal, who got not one but TWO belly buttons.

15. Þessi fyrirsæta missti mikið af ummáli læra sinna

enhanced-2839-1419889731-19.jpg

16. Hér vantar bara heilan fótlegg!

And this Urban Outfitters model lost an entire leg.

17. Kris Jenner setti þessa til vinstri á Instagram hjá sér en Gordon setti þessa til hægri inn hjá sér

When Kris Jenner attempted to smooth out her fine lines — and the rugged handsomeness of Gordon Ramsey.

Hvert er þitt uppáhaldsklúður?

SHARE