Photoshop er verkfæri sem flestir atvinnuljósmyndarar nota. Það er alveg gott og blessað en stundum getur þetta bara einfaldlega verið of mikið af því góða.Hér eru nokkur skemmtileg photoshop klúður, frá árinu 2014, sem Buzzfeed tók saman
1. Hvað varð um geirvörturnar á Chrissy Teigen
Chrissy grínaðist með það á Twitter að hún hafi gleymt að teikna á sig geirvörtur þennan daginn
2. Beyoncé breytti á sér lærunum
3. Hún á víst að hafa photoshopað þessa mynd líka
Gardínurnar eiga að sanna það
4. Þessi mynd er á eBay. Alltof margt að þarna
7. Kate Walsh er flott fyrir svo þetta er nú óþarfi
6. Hvað er nú þetta?
7. Kim Kardashian, Kanye og North litla speglast ekki í speglinum á bakvið þau
8. Þessi mynd birtist á bleiupakka
11. Lengstu handleggir í heimi? Þessi fyrirsæta er í auglýsingu fyrir Target
12. Er þetta „the claw“?