„Ekki vera svona stjórnsöm“
„Ekki vera svona áberandi“
„Ekki klæða þig svona“
„Ekki borða svona mikið“
„Borðaðu meira“
„Vertu náttúruleg“
„Ekki reyna svona mikið“
„Vertu svala stelpan!“
„Ekki tala of hátt“
„Hyldu þig!“
„Ekki vera tælandi“
„Karlar hafa þarfir“
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.