Vertu þú sjálf þegar erfiðleikarnir berja að dyrum!

Þegar erfiðleikana virðist keyra um þverbak og mótbyrinn ætlar þig um koll að keyra í lifinu, … skaltu gera þitt besta og … vera þú sjálf. Því það eru persónueinkennin þín; það sem gerir þig einstaka og frábrugna öllu öðru fólki sem getur gert þér kleift að sigrast á nær öllum hindrunum sem eru lagðar á veginn þinn.

Þú og aðeins þú getur sigrast á þeim erfiðleikum sem á vegi þínum verða!

Vertu þú sjálf!

 

Hafnað af ballettskólum vegna líkamsvaxtar – myndband

Ballettauglýsing gerir allt BRJÁLAÐ: Myndband

Magnþrungið: Einhverfur strákur segir einelti stríð á hendur

SHARE