
Victoria Beckham er í nýjasta hefti ástralska Vogue og tekur sig heldur betur út í haustvörum frá helstu hönnuðum heims eins og t.d. Hérmes, Dolce & Gabbana og Louis Vuitton svo einhvað sé nefnt. Stjörnuljósmyndarinn Boo George tók þessar fallegu myndir af henni, Tina Outen sá um hár og Lotten Holmqvist um förðun.