
Victoria Beckham kíkti út með dóttur sinni Harper Seven á dögunum, Victoria er alltaf flott og dóttir hennar er algjört krútt. Ætli hún og David eigi eftir að bæta í barnahópinn? David sagði í viðtali að hann langaði í fleiri börn. Þau virðast allaveganna höndla öll þessi börn vel svo afhverju ekki að smella í annað?