Victoria Beckham kynnir haust og vetrarlínuna 2014

Victoria Beckham kynnti fyrr á árinu nýju haust og vetrarlínuna fyrir 2014   Fatalínan er kvenleg og elegant, falleg lína sem einkennist af bróderi og flaueli.  Victoria kaus að þessu sinni að sýna línuna á myndbandi í stað „look book“ eins hefðin er. Tod Hido sá um að mynda nýjustu herferð Victoriu  En hún hafði þetta að segja um hönnunina:

The idea of telling a story and using different characters enabled us to work together to create something different from the usual Look Book format both in photography and film,

 

10376912_685693848150517_732972739675406707_n

10351745_685693898150512_7715004941597346623_nKvenleg og smart.

10441492_686360948083807_5480748644640555380_n

10308336_685697118150190_3197426664005942592_n

 

SHARE