Victoria Beckham lætur fjarlægja húðflúr tileinkað David Beckham

Fregnir herma að Victoria Beckham hafi látið fjarlægja húðflúr af líkama sínum sem tileinkað var eiginmanni hennar, David Beckham. Húðflúrið var staðsett á baki Victoriu, frá hnakka og niður hrygginn.

Sjá einnig: Victoria og David Beckham gagnrýnd fyrir að láta Harper (4) ennþá nota snuð

2C5F0AEE00000578-3236430-Be_gone_Victoria_Beckham_has_reportedly_been_getting_laser_treat-a-76_1442391105326

Húðflúrið sem um ræðir.

2C51023900000578-3236430-image-m-75_1442391093852

Séð aftan á Victoriu á tískuvikunni í New York sem fer fram um þessar mundir.

Samkvæmt heimildarmanni breska dagblaðsins The Sun vill Victoria láta taka sig alvarlega í tískubransanum – að láta fjarlægja húðflúrið er víst þáttur í því.

 

SHARE