Victoria Beckham með dóttur sinni! By Bryndís Gyða Michelsen Victoria Beckham klikkar aldrei á því að vera flott í tauinu. Hér fyrir neðan sjást á glænýrri mynd mæðgurnar, Victoria og Harper Seven. Harper er nú meira krúttið!