Leikkonan Eva Longoria, sem við þekkjum mörg hver úr Desperate Housewives, og fyrrum kryddpían og fatahönnuðurinn Victoria Beckham hafa lengi verið vinkonur. Stöllurnar hafa sést saman við hin ýmsu tilefni og nú síðast mætti Victoria á góðgerðarsamkomuna, Global Gift Gala, til þess að styðja sína konu. En Eva er ein af þeim sem stendur að samkomunni.
Sjá einnig: Sjaldséð sjón: Victoria Beckham brosir sínu breiðasta
Eva var að sjálfsögðu í kjól úr smiðju vinkonu sinnar.