„Við hjónin höfum það fínt!“ – Vill ekki meina að þau séu skilin

Þrátt fyrir þær sögusagnir að þau Michael Douglas og Catherine Zeta-Jones eigi að vera skilin segir hinn 68 ára Michael að það sé ekkert drama í gangi þegar hann var spurður um málið af blaðamönnum.

„Drama heima hjá mér? Nei ég held að slúðurblöðin séu bara með drama. Það er allt í lagi hjá okkur, við hjónin höfum það fínt,“ segir Michael og blæs þar með á þær sögusagnir sem hafa verið í gangi.

 

 

 

SHARE