„Við vorum bæði búin að missa tennurnar“ – Jói og Gugga í sjónvarpsviðtali – Myndband

Jóhann Traustason og Guðbjörg Inga Guðjónsdóttir eða Jói og Gugga eins og þau eru oftast kölluð koma fram í flottu viðtali hjá Sölva Tryggvasyni í Málinu í kvöld.

Þau voru langt leidd í neyslu sinni og leyfa áhorfendum að sjá inn í þennan heim. Þau eru edrú í dag og segjast taka einn dag í einu í edrúlífinu, en þau hafa verið edrú í tvö ár.

SHARE