Vinkona Demi Lovato hringdi á sjúkrabíl fyrir hana og vildi helst engar sírenur.
Maðurinn sem svaraði í símann sagði við hana að það væri ekki hægt að sleppa sírenunum þar sem þetta væri neyðartilfelli og hann stjórnaði þessu ekki.
Demi var flutt á spítala eftir að hafa tekið of stóran skammt af fíkniefnum. Hún hefur samþykkt að fara aftur í meðferð en hún hafði verið edrú í nokkur ár.