Vilhjálmur Bretaprins sá um góðgerðarsamkomu í gærkvöldi í Kensington höll.
Taylor Swift söng nokkur lög, en síðan steig aðalnúmerið Jon Bon Jovi á svið. Taylor ákvað að skella sér í bakraddirnar og dró
Vilhjálm með sér á sviðið. Taylor sveiflaði sér, galaði og skemmti sér konunglega, meðan Vilhjálmur var stífa, stressaða og “passa mig að falla ekki í yfirlið” týpan. Þríeykið tók saman hinn klassíska 80´s smell “Living on a prayer”.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”7ONDcfd8pI#t=110″]
Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.