Það hafa eflaust margir foreldrar þurft að fletta því upp á netinu, oftar en einu sinni, í hvaða röð jólasveinarnir koma. Þetta er eitthvað sem margir eiga erfitt með að muna og það er ekkert til að skammast sín fyrir.
Ef þú myndir svo fara á Google og slá inn leitarorðið Jólasveinarnir þá gætirðu rambað inn á Wikipedia og þá finnurðu allskyns nytsamlegar upplýsingar. Við á Hún.is vorum að lesa okkur til um sveinana þegar við rákumst á þetta í upplýsingum um Stekkjastaur: „Í gamla daga reyndi hann að sjúga Bóndann“
Eigum við ekki að vona að þetta sé eitthvað rugl?
Smellið á myndina til að stækka hana
Tengdar greinar: