Vill vera frægasti maður í heimi – Er hann að reyna of mikið? – Myndir

Hinn 24 ára gamli Vin Los er vaxandi fyrirsæta frá Montreal í Kanada. Hann vill verða frægur og hefur notað þá óvenjulegu aðferð að skrifa á andlit sitt ögrandi orð eins og sex, fame, most talked about og fleira. Samkvæmt Vice er takmark hans einfalt: Hann vil verða frægasti maður sögunnar og segist vilja jafnvel vera frægari en Marilyn Monroe. 
[new_line]
Haldið þið að honum muni takast það? Er hann kannski að reyna of mikið? 
SHARE